Skráarsnið
Eftirfarandi eru æskileg og ásættanleg skráarsnið við innsendingu gagna til GAGNÍS.
Tegund gagna | Æskileg skráarsnið | Ásættanleg skráarsnið |
Gagnaskrá |
o Skráarsnið tölfræðiforrita SPSS (.sav), Stata (.dta) eða R (.Rdata, .Rds). o Tab-, eða kommuafmörkuð textaskjöl (t.d. .csv, .tab, .tsv) ásamt skipanaskrá (syntax/script) sem færir gögnin úr textaskjali yfir í tölfræðiforrit s.s. SPSS eða R. |
o OpenDocument table format (.ods), MS Excel (.xlsx, .xls) o Tab-, eða kommuafmörkuð textaskjöl (t.d. .csv, .tab, .tsv) án skipanaskrár. |
Fylgiskjöl, t.d. kóðunarbók, spurningalisti, skipanaskrá (syntax/script) |
o OpenDocument Text (.odt), MS Word (.docx, .doc) o Textaskjöl, ASCII, UTF8 (.txt) |
o Rich Text Format (.rtf) o Markdown (.md) o Hypertext Markup Language (.htm, .html) o Extensible Markup Language (.xml) o JavaScript Object Notation (.json) |
Myndefni | o TIFF (.tif, .tiff) | o JPEG (.jpeg, .jpg) o PDF/A, PDF (.pdf) o PNG (.png) o BMP (.bmp) |