GAGNÍS er gagnaþjónusta og varðveislusafn fyrir rannsóknargögn á Íslandi.  GAGNÍS er samstarfsverkefni allra háskóla á Íslandi og tekur við rannsóknagögnum til birtingar í opnum aðgangi, án endurgjalds, eftir alþjóðlegum gæðaviðmiðum.

ATHUGIÐ: Vegna viðhalds verður Dataverse kerfi Gagnís óðagengilegt mánudaginn 21. Október frá klukkan 8:00 og frameftir degi.  Notendur eru beðin að hafa samband gagnastjóra (kolafsson@hi.is, sími 891 6296) ef vandkvæði eru í notkun kerfisins eftir klukkan 16 þennan dag.


Hvers vegna rannsóknagögn í opnum aðgangi?